top of page
GOLFHERMIR - TRACKMAN
albany.jpg
Trackman.png
1.0_Hero_image-2560_1440.jpg

Í Virtual Golf 2.0, Trackman 4 golfherminum okkar getur þú spilað marga af bestu golfvöllum heims í bestu mögulegu myndgæðum! 

Hermirinn mælir höggin með gríðarlegri nákvæmni og vellirnir eru nákvæmlega uppá sentímeter eins og þeir eru í raunveruleikanum.  Við erum með um 80 velli í boði, en einnig er hægt að fara á æfingasvæðið til að slípa til sveifluna eða t.d. til að sjá hversu langt þú ert að slá með hverri kylfu. 

 

Öll golfkennsla fer fram í golfherminum, þar sem notast er við Trackman Performance Studio forritið til að greina sveifluna og boltaflugið, ásamt því að sveiflan er jafnóðum tekin upp á myndband, sem svo er hægt að skoða hægt og t.d. bera saman við marga af bestu kylfingum heims. 

 

Bókaðu þinn tíma í spili eða kennslu í goflherminum í dag!    

bottom of page