

KYLFUVIÐGERÐIR
Við veitum alla helstu þjónustu þegar kemur að kylfuviðgerðum. Skipti á gripum, sköftum, viðgerðir á brotnum kylfum o.m.fl. Einnig er hægt að koma með járnkylfurnar í mælingu og stillingu á bæði legu og fláa. Hægt að panta sérstök sköft eða grip með því að senda okkur línu hér. Hér að neðan má sjá verðlistan yfir helsu grip og algengustu viðgerðir sem við bjóðum uppá. Öll verð miðast við ákomin grip og sköft.
Verðlisti:
Skipt um grip/hald á kylfu, margar tegundir) ....... 2.000 stk.
Venjuleg Púttergrip ................................................................ 3.000 kr. / stk.
Super Stroke Púttergrip ...................................................... 5.000 kr. stk.
Skipti á stálskafti (skaft + grip) ..................................... 8.000 kr. / stk.
Skipti á grafítskafti (skaft + grip) ................................. 12.000 kr. / stk.