Byrjendanámskeið
...þetta er bara byrjunin!

Lengi býr að fyrstu gerð!  Lærðu réttu handtökin frá byrjun og þú munt ná góðum árangri á skömmum tíma.  

Undir handleiðslu PGA golfkennara lærir þú réttu sveifluna, stutta spilið sem og helstu golfreglurnar.  

 

Að loknu byrjendanámskeiðinu er makmiðið er að þú getir byrjað að spila golf á fullu sem fyrst og njótir þess! 

 

 • Fjöldi í hóp 6-10 manns

 • 8 skipti, 1,5 klst. í senn

Námskeið 2018:

 • Námskeið 1:​

  • Byrjar 7. maí - 8 skipti​
   Alla mánudaga og miðvikudaga kl. 17:15-18:45​​
   Lokadagur 30/5.
    

 • Námskeið 2:​

  • Byrjar 4. júní - 8 skipti​

  • Mánud. 4. júní, kl. 17:15-18:45

  • Miðvikud. 6. júní, kl. 17:15-18:45​​

  • Mán-Fim 18.-21. júní, kl. 17:15 - 18:45 alla dagana

  • Mán-Þri 25.-26. júní, kl. 17:15-18:45 báða dagana
    

Verð: 30.000 kr.

Skráðu þig í hér!

Lengri upphafshögg
...og þú brosir allan hringinn!

Öll dreymir okkur um löng og falleg upphafshögg sem lenda á miðri brautinni.  Þetta þarf ekki að vera bara einhver fjarlægur draumur, þú getur lengt upphafshöggin þín verulega með því að læra réttu tæknina með drivernum.

 

Áttu í erfiðleikum með slæsið og missir mikla lengd vegna þess?  Þá er þetta klárlega rétta námskeiði fyrir þig!

 

Farið er yfir tæknina (sveifluna), líkamann, útbúnaðinn o.fl. sem snýr að lengri og betri upphafshöggum. 

 

 • Fjöldi í hóp 6-10 manns

 • 2 skipti, 1,5 klst. í senn

Námskeið 2018:

 • Námskeið 1:

  • Föstudag 25. maí, kl. 17:15-18:45

  • Föstudag 1. júní, kl.​ 17:15-18:45
    

 • Námskeið 2:​

  • Þriðjud. 19. júní, kl. 19:00-20:30​

  • Fimmtud. 21. júní, kl. 19:00-20:30

Verð: 9.000 kr.

Skráðu þig í hér!

Kvennanámskeið
...skemmtilegt námskeið með vinkonunum

Á kvennanámskeiðinu er farið sérstaklega yfir þá þætti leiksins sem að geta nýst konum vel.  Lengri upphafshögg, öruggari brautarhögg, glompuhögg og pútt eru hluti af því sem farið er í gegnum.  

 

Námskeiðið er ætlað konum sem spilað hafa golf um nokkurt skeið og vilja ná betri tökum á sínum leik og lækka forgjöfina!

 

 • Fjöldi í hóp 6-10 manns

 • 4 skipti, 1,5 klst í senn.

 

Námskeið 2018:

 • Námskeið 1:

  • Byrjar 8. maí
   Fjórir þriðjudagar í röð, kl. 17:15-18:45​​

 

Verð: 16.000 kr.

 

Skráðu þig í hér!

Bættu stutta spilið
...og skorið lækkar strax!

Það er ekkert sem að hefur eins mikil áhrif á skorið þitt eins og árangur þinn í stutta spilinu.  Af hverju æfa þá flestir bara sveifluna daginn út og daginn inn?  Ef þú bætir stutta spilið hjá þér munu skorin þín lækka strax.  Leikurinn snýst jú um að koma kúlunni í holuna á eins fáum höggum og hægt er og það eru engar myndir á skorkortinu!

Kíktu á stuttaspilsnámskeið og náðu færni og öryggi í öll högg frá 50 m og inn! 

 

Farið verður í pútt, vipp, pitch (stutt innáhögg), lobb og glompuhögg.

 

 • Fjöldi í hóp 6-10 manns

 • 4 skipti, 1,5 klst. í senn

 

Námskeið 2018:

 

 • Námskeið 1:

  • Fimmtud. 24. maí, kl. 17:15-18:45

  • Fimmtud. 31. maí, kl. 17:15-18:45

  • Þriðjud. 5. júní kl. 17:15-18:45 

  • Miðvikud. 6. júní kl. 19:00-20:30
    

 • Námskeið 2:

  • Miðvikud. 20. júní, kl.​ 19:00-20:30

  • Mánud. 25. júní, kl. 19:00-20:30

  • Þriðjud. 26. júní, kl. 19:00-20:30

  • Mánud. 2. júlí, kl. 17:15-18:45

Verð: 16.000 kr.

 

Skráðu þig í hér!

 

GREIÐSLUUPPLÝSINGAR:

Kennitala: 690615-1420 (SH Golf ehf.)

Reikningsnúmer: 0162-26-130376

 

HAFÐU SAMBAND:

golfskoli.is@gmail.com

S: 868-4785

 

HEIMILISFANG:

GOLFSKOLI.IS - SH GOLF EHF.

GOÐANESI 16

600, AKUREYRI

ICELAND

 

 

 

© 20203 by THE GYM. Proudly created with Wix.com

SKRÁÐU ÞIG Í NETKLÚBBINN OKKAR!

 • Google+ Basic Black
 • Twitter Basic Black
 • Facebook Basic Black