top of page

VETRAR-PAKKAR

 

Villt þú ná betri árangri í þínu golfi? 
 

Veturinn er besti tíminn til að læra, æfa og bæta sveifluna, púttin og stutta spilið.  Með því að æfa réttu hreyfingarnar og tæknina reglulega yfir veturinn festum við sveifluna betur inní vöðvaminnið og komum því tilbúinn í sumarið af fullum krafti.  

Ath. Þetta hentar jafnt byrjendum sem algjörum golf snillingum!

Haustpakkinn
8 vikur - 40.000 kr

   8 x 30 mín. vikulegir einkatímar + æfingaprógram
 

  • Tímabil 2021:  18. október – 12. desember (8 vikur)

  • 1 x 30 mín. einkatími, einu sinn í viku – fastur tími eða eftir hentugleika hvers og eins.

  • Við tökum fyrir sveifluna, liðleikann, púttin, vippin o.fl.

  • Við notumst bæði við myndbandsupptökur og Trackman tækið til að bæta sveifluna.

  • Sérsniðið æfingaprógram fyrir hvern og einn til að fylgja

  • Tímarnir fara fram innandyra í nýju kennsluaðstöðunni og golfherminum okkar að Njarðarnesi 12.


Verð: 40.000 kr.

Vorpakkinn
12 vikur - 60.000 kr.

 

  12 x 30 mín. vikulegir einkatímar + æfingaprógram

 

  Tímabil 2022:  10. janúar - 3. apríl (12 vikur)

  • 1 x 30 mín. einkatími, einu sinn í viku – fastur tími eða eftir hentugleika hvers og eins.

  • Við tökum fyrir sveifluna, liðleikann, púttin, vippin o.fl.

  • Við notumst bæði við myndbandsupptökur og Trackman tækið til að bæta sveifluna.

  • Sérsniðið æfingaprógram fyrir hvern og einn til að fylgja

  • Tímarnir fara fram innandyra í nýju kennsluaðstöðunni og golfherminum okkar að Njarðarnesi 12.


Verð: 60.000 kr.

bottom of page